
Í dag sendi ég Skúla Birni Gunnarssyni á Skriðuklaustri þjóðhátíðarkveðju:
Sæll Skúli og gleðilega hátíð í þessu fína veðri sem verður fyrir
austan í dag!
Í dag hef ég ritað Harold Rhenisch vegna þess að hann notaði myndir
af bloggi mínu, myndir sem ég tók á Konunglega bókasafninu í
Kaupmannahöfn árið 2012. Ég ritaði einnig um þetta á smettiskruddu
minni:
"I
commented on Harold Rhenisch blog about Gunnar Gunnarsson.
His blog was written when he was an author in residence at
Skriðuklaustur in 2013:
Hi
Harold, you have lifted photographs from my article on my
blog: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1257968/
the photograph in your article in 2013 has this name
gunnar_hittir_hitler_1a_lille_1172715 which is the name I
gave it in 2012 after I photographed it in a Nazi
magazine at a Danish library.

The
SS officers on the left side of Gunnar Gunnarsson where
neither Werner Best nor Otto Baum!!!
Please
refer to my blog. The comparison between the "Zoo" in
Buchenwald and the cheep fold of Gunnarsson in another of
your entries http://afarminiceland.com/.../gunnar-gunnarsson-and-the.../
is malicious and shows me that you have something to work
on. Possibly your family's past."
Það syrgir mig að sjá hve erfitt er fyrir Gunnarsstofnun að segja rétt og satt frá hrifningu Gunnars
af nasismanum. Hvenær birtið þið þessar myndir úr lífi
skáldsins?
Þið megið vel nota allar myndirnar af Gunnari á bloggi
mínu, sumar þeirra höfðu ekki verið notaðar á Íslandi
síðan þær birtust í Þýskalandi árið 1940.
Bestu kveðjur,
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
