Eitt
sinn einn ég gekk yfir Lækjartorg,
og mér fylgdi undarleg sorg.
Ég var ungur þá, haldinn ungri þrá.
Það var maíkvöld í moskuborg.
Seinna sat ég einn grænum garði í,
fuglar sungu dirrindídí.
Ég var ungur þá, haldinn ungri þrá.
Það var maíkvöld í moskubý.
Allt í einu ég unga stúlku sá,
sem þar stóð og starði mig á.
Bak við burkuna, með sinn rósamunn.
Það var maíkvöld við mosku þá.
En tálsýn var það, Sveinbjörg var sú sprund,
heltekið hafði mig um stund.
Bak við slæðuna, með sinn sóðaskap.
Þar var svínshaus á moskugrund.
↧
Nótt í Moskuborg
↧