Nú sagði hún loksins bless og gaf Katrínu beinið. Hún getur grafið það í næsta bakgarði sögunnar. Þessi ríkisstjórn tilheyrir fortíðinni og er ein af þeim sem maður vill helst gleyma.
Þetta var stjórn svika, pretta og lýðskrums. Hún setti velferðarþjóðfélagið á ruslahaugana og ætlaði sér að rústa hér landinu í skugga hrunsins. Hún gerði slæmt verra. Hún viðurkennir það aldrei því langhundar hafa engan móral, enga siðferðiskennd.